Krúttaði yfir sig á lestarpallinum

Þessi unga dama krúttaði yfir sig á brautarpallinum þegar járnbrautarlestin var að koma. Daman var að sjá lest í fyrsta skipti og ætlaði í lestarferð með pabba sínum. Sjón er sögu ríkari :)