Kraftaverk á gangstéttinni

Það er margt skrýtið sem gerist í hinni veröld og eitt dæmi þess má sjá í þessu myndbroti. Sjáið manninn í rauða bolnum á gangstéttinni til hægri. Það er óhætt að segja að hann hafi verið heppinn og að þarna hafi hurð skollið nærri hælum.