Kennari gabbaði nemendur eftirminnilega 1. apríl

Matthew Weathers, lektor við stærðfræði- og tölvunarfræðideild í Biola University í Bandaríkjunum gabbaði og skemmti um leið nemendum sínum í stærðfræðiáfanga þann 1. apríl. Óhætt er að segja að hann hafi gert það á eftirminnilegan hátt. Hann byrjaði á að sýna þeim heimavinnu-hjálpar-myndband en skyndilega kom annað á skjáinn....