Kátur er alveg með'etta…

Þegar Birna fer út að viðra hundana endar hún oftast út í sjoppu og kaupir handa þeim ís. Perla og Kátur þurfa samt að deila sama ísnum og það fer nú eins og það fer… Sjón er sögu ríkari!