Kar­dashi­an í flegnum sundbol í Bláa lóninu

Eitt af því síðasta sem Kar­dashi­an klanið gerði áður en það fór frá Íslandi var að skella sér í Bláa lónið.

Aðdá­endasíðan @KimK­anyeKi­mYe á Twitter birti í gær nokkrar myndir úr heimsókn þeirra í lónið þar sem Kim Kar­dashi­an klæddist flegnum sundbol og stillti sér upp fyrir myndatöku, eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskotum af Twitter-síðunni.

 

kimkardashian