Helen Mirren í helíum-viðtali Jimmy Fallon

Leikkonan Helen Mirren mætti í viðtal hjá í The Tonight Show til að ræða um kvikmyndina „The Woman in Gold“ sem komin er í kvikmyndahús vestanhafs. Hluti viðtalsins við milli þeirra Helen og Jimmy fór fram undir áhrifum af heliumgasi. Þeir sem til þekkja vita að helinum hefur áhrif á raddbönd þannig að fólk hljómar eins og raddir teiknimyndafígúa.

Sjón og hlustun er sögu ríkari…