Gordon Ramsay er kettlingur í hákarlaáti

Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er óttalegur kettlingur þegar kemur að því að éta hákarl á íslenska vísu. Hann skvettir hins vegar í sig brennivíni eins og vatni. Gordon fékk til sín James May, sem er þekktur sjónvarpsmaður úr breskum bílaþáttum, og ákváðu þeir að skella í sig hákarlsbita og brennsa. Sjón er sögu ríkari...