Ekki reyna þetta heima

– Reynið þetta í skólanum

Þetta myndband fer nú hratt um veraldarvefinn og sýnir tvær skólastúlkur vera að gera eitthvað allt annað en þær ættu að vera að gera í kennslustund. Tímasetning „hrekksins“ er mjög góð. Hins vegar er nú deilt um það hvort atvikið sé tilbúningur eða raunveruleiki.