Blés úr sér tennurnar

Lou Lou átti 102. ára afmæli á dögunum og hélt hún uppá daginn með fjölskyldu og vinum. Er hún ætlaði að blása á kertin á kökunni missti hún gervitennurnar úr sér við mikinn hlátursköll allra. Myndbandið má sjá hér að neðan.