Bangsi veifar í þakklætisskyni

Olympic Game Farm í Seattle er ekki venjulegur dýragarður. Þar getur fólk séð Birni sem veifa til þín. Margir fara og henda til þeirra mat í þakklætiskyni og þeir grípa hann. Sjón er sögu ríkari.