Átt þú besta öskudagsbúninginn?

- #vikurfrettir Þínar myndir á vf.is

Ýmsar kynjaverur má sjá á ferð um Suðurnesin í dag enda sjálfur öskudagurinn í fullu fjöri. Flóð mynda hefur verið á samfélagsmiðlunum og hafa nokkrir lesendur sent okkur myndir af búningum sínum. Gaman væri að sjá sem flesta og flottasta búninga en merkja má myndir sem t.d. birtast á Instagram með #vikurfrettir. Við getum svo birt myndirnar þínar hér á vf.is en myndirnar birtast einnig sjálfkrafa niðri hægra megin á forsíðu okkar. Hér að neðan má sjá myndir sem okkur hafa borist, lumar þú á mynd af góðum búningi?

Hér er lítið kanínukrútt.

Glæpamaður að valda usla.....

Þá mætir öryggisvörðurinn og sér um að skakka leikinn.