Aðalleikari „Fimmtíu grárra skugga“ aldrei farið á stefnumót

Skemmtilegt videoviðtal við aðalleikara kvikmyndarinnar „Fifty shades“.

Þeim Jamie Dornan og Dakota Johnson, aðalleikurunum í hinni markumtöluðu bíómynd Fimmtíu gráu skuggum eða „Fifty Shades“, er ýmislegt til lista lagt. Þau segja frá því í skemmtilegu viðtali við vefmiðilinn „The Scene“. Dornan sem er frá Norður-Írlandi kann t.d. nokkur orð í sænsku og Dakota segir hann vera frábæran eða „supurb“.
Sjáið þetta skemmtilega videoviðtal þar sem þau svara hinum margvíslegu spurningum. Mörg svörin koma sannarlega á óvart!