„Sherpi“ sem kemst allt!

Tæknifræðingurinn Aleksei Garagashian er kunnur í Rússlandi hefur þróað nýja tegund af farartæki sem kemst næstum allt. Tækið getum við kallað Sherpa en á því er hægt að komast vegi og vegleysur, keyra á vatni og ef ökutækið fer niður um ís, þá er það víst engin fyrirstaða. Farartækið kemst yfir hindranir sem eru 70 sentimetra háar, hvort sem það er stórgrýti eða fallið tré í skógi.

Hugsanlega er þetta farartækið sem allar björgunarsveitir þurfa að eignast.

Myndskeið af Sherpanum má sjá hér að neðan

http://www.sherp.pro/en/