X18 - Gunnar Þórarinsson: Ná skuldunum niður
Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar?
Stærsta málið er auðvitað að ná skuldum niður, þannig við náum því skuldaviðmiði sem gert er ráð fyrir í lögum. Við þurfum að fá betri fjárveitingar frá ríkinu. Síðan eru auðvitað mörg önnur mál sem eru á dagskrá, aðallega tengd skólunum og því. Við þurfum að byggja þar, þar eru stórframkvæmdir. Þetta er svona það helsta.
Hverjar eru ykkar áherslur í Frjálsu afli fyrir þessar kosningar?
Aðalatriðið er að ná skuldum niður, en síðan verðum við bara bæta samfélagið. Reksturinn skapar gott mannlíf ef hann er góður. Við höldum áfram að styðja við barnafjölskyldur og íþróttirnar eins og kostur er.
Hver er ykkar skoðun á starfseminni í Helguvík?
Það verður að fara eftir lögum með það. Við erum með Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun sem ráða ferðinni, við höfum eitthvað um þetta að segja að sjálfsögðu. Ég tel eðlilegt að við fylgjumst vel með og gætum þess að Umhverfisstofnun fylgi sínum kröfum eftir. Þetta er náttúrulega bara bölvað slys með United Silicon, en ég veit ekki með hitt. Ég væri alveg sáttur þó þetta kæmi ekki, þessi kísilver, en það verður eitthvað að koma í staðinn. Við eigum möguleika í sjávarútvegi, í tengslum við flugvöllinn. Þar eru tækifæri. Síðan eigum við fullt af tækifærum í atvinnumálum upp á Ásbrú, þar eigum við eftir að skipuleggja og búa til gott samfélag sem er sjálfbært.
Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni?
Í fyrsta lagi þurfum við að ná þessum skuldum niður og þar með höfum við tækifæri til að gera ýmislegt. Ég vil sjá íþróttirnar og mennningu dafna hérna. Við eigum eftir að skipuleggja fullt af hverfum betur og koma götunum í betra lag, gangstígum og fleira. Það er margt eftir þegar við erum búin að ná þessari kröfu laganna um skuldirnar. Það er gífurlegur vöxtur í samfélaginu, bæði í atvinnulífi og fjölgun íbúa. Það krefst auðvitað ýmislegs af okkur sem við þurfum að komast til móts við, en ég sé bara bjarta framtíð fyrir mér, við höfum tækifæri til þess að verða mjög stór og sterk.
-
-
„Lof mér að falla“ í Suðurnesjamagasíni
VefTV 04.10.2018
-
-
-
Sjónvarp: Vöxturinn á Keflavíkurflugvelli
VefTV 28.09.2018
-
-
-
Draumurinn rættist á Snæfellsnesi
VefTV 16.09.2018
-
-
-
VefTV 13.09.2018
-
-
-
Valdimar kominn með yfir 23.000 áhorf
VefTV 08.09.2018
-
-
-
Baggalútur á heimatónleikum við Skólaveginn
VefTV 08.09.2018
-
-
-
Fólk komi brosandi úr ferðalagi um Ísland
VefTV 08.09.2018
-
-
-
Aðsent 16.02.2019
-
Díselrafstöðvar gagnavers fóru í gang eftir útslátt í tengivirki á Ásbrú
Fréttir 16.02.2019 -
Aðsent 15.02.2019
-
Reyndi að borða flugmiðann sinn
Fréttir 16.02.2019 -
Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir 16.02.2019 -
Sex sækja um stöðu skólastjóra í Stapaskóla
Fréttir 15.02.2019 -
Hlóðu virki í flugstöðinni og mölduðu í móinn
Fréttir 16.02.2019 -
Fíkniefnasali handtekinn á Suðurnesjum
Fréttir 16.02.2019 -
Þingmenn takast á um samgöngumálin
Fréttir 16.02.2019 -
Ólögleg atvinnuþátttaka á borði lögreglu
Fréttir 16.02.2019 -
Fyrsti kossinn, Bláu augun þín og Harðsnúna Hanna
Mannlíf 16.02.2019 -
Mannlíf 16.02.2019
-
-
-
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019 -
70-80% bæjarbúa á móti rekstri kísilvera í Helguvík
VefTV 23.01.2019 -
VefTV 20.01.2019
-