Sunnudagur 5. október 2014 kl. 13:45

VefTV: Skjólstæðingum Fjölsmiðjunnar fjölgar

Í dag nýta 18-19 ungmenni sér úrræði Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum og stefnt er á að þeim fjölgi í 30. Þeir koma í gegnum félagsþjónustur sveitarfélaganna á Suðurnesjum og frá Vinnumálastofnun.
Í meðfylgjandi innslagi má sjá umfjöllun Sjónvarps Víkurfrétta um Fjölsmiðjuna. Innslagið var í þætti Víkurfrétta á ÍNN sl. fimmtudagskvöld.