18.02.2013 18:16

VefTV: Keflavíkurstúlkur fögnuðu vel

Keflavík varð um helgina bikarmeistari kvenna í körfuknattleik í 13. sinn. Keflavík lagði Val af velli, 69-60 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Keflavíkurstúlkur fögnuðu vel og innilega í leiksloks eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan

Sýnt eru brot úr leikjunum tveimur í bikarúrslitunum og einnig viðtöl við leikmenn og þjálfara.