16.09.2013 10:37

VefTV: Íslandsmeistarar Keflavíkur fagna

Fyrirliðinn í spjalli

Keflvíkingar urðu um helgina Íslandsmeistarar í 4. flokki karla í knattspyrnu. Liðið vann Fjölni 2-1 á heimavelli sínum en þeir Ólafur Ingi Jóhannsson og Rafn Edgar Sigmarsson skoruðu mörk Keflvíkinga. Víkurfréttir voru á staðnum og mynduðu fagnaðarlætin en auk þess var fyrirliði þeirra Keflvíkinga, Sigurbergur Bjarnason tekinn tali. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Myndasafn frá leiknum má sjá með því að smella hér.