08.09.2018 14:00

Valdimar kominn með yfir 23.000 áhorf

Upptaka Víkurfrétta á flutningi Valdimars Guðmundssonar á ábreiðu af ABBA-laginu „The Winner Takes It All“ á „Með diskóblik í auga“ í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú á Ljósanótt er komin með yfir 23.000 áhorf á fésbókarsíðu Víkurfrétta þegar þetta er skrifað.
 
Útgáfan á fésbókinni er hins vegar óklippt upptaka frá einni myndavél. Í spilaranum hér að ofan hafa verið klipptar saman upptökur þriggja myndavéla. Njótið!