24.03.2018 07:00

Svona urðu Hittarar & Krittarar til

Daði Einarsson er keflvískur kvikmyndargerðarmaður sem mun frumsýna stuttmyndina Hittarar & Krittarar í Bíó Paradís þann 15. apríl nk. kl. 20:00.
 
„Myndin er óður til nördisma og hlutverkaspila í svipuðum anda og Astrópía sem kom út fyrir 10 árum síðan. Frá nördum til nörda,“ segir Daði um myndina. 
 
Suðurnesjamagasín Víkurfrétta ræddi við Daða en viðtalið er í spilaranum hér að ofan.