12.04.2018 20:00

Suðurnesjamagasín er hér!

- Baldur og Júlíus á trúnó, Mystery Boy

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld og hér er kominn nýr þáttur. Framundan er áhugaverður þáttur þar sem menningin ræður ríkjum. 
 
Við hittum syni Rúnars Júlíussonar, þá Baldur og Júlíus. Þeir verða á trúnó í Hljómahöll og segja sögur af föður sínum. Við ræddum hins vegar við þá í Geimsteini á Skólaveginum. 
 
Í þættinum kynnumst við einnig Mystery Boy og List án landamæra. Þá er flugdagur Keilis í Árnafréttum í þættinum.
 
Þátturinn í heild sinni er í spilaranum hér að ofan.