22.12.2016 21:00

Suðurnesjamagasín - Sjónvarpsþáttur Víkurfrétta er hér

Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta er á dagskrá Hringbrautar öll fimmtudagskvöld kl. 21:30. Þátturinn er svo endursýndur þar á laugardögum og sunnudögum.
 
Suðurnesjamagasín má einnig sjá hér á vef Víkurfrétta. Í þessari viku sýnum við síðari hluta viðtals okkar við Guðna Kjartansson, sem er goðsögn í knattspyrnusögu Keflavíkur. Við ræðum einnig við bókaútgefendur, förum á tónleika og á jólaball.
 
Þáttinn má sjá í háskerpu í spilaranum hér að ofan.