09.09.2013 16:38

Mannlíf á Ljósanótt - Myndband

Hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband frá Ljósanæturhelginni. Árgangagangan vekur alltaf mikla lukku og að þessu sinni gengu fjölmargir niður Hafnargötuna með sínum árgangi. Gangan er meðal þess sem sjá má í myndbandinu, en af nógu er að taka enda var nóg um að vera út um allan Reykjanesbæ.