25.09.2017 11:13

Lúxusgisting með gott útsýni í Grindavík

- sjáið innslagið úr Suðurnesjamagasíni hér!

Lúxusgistingin Harbour View í Grindavík opnaði þann 1. september sl. Gistingin hefur verið vel sótt, bókunarstaðan lítur vel út og umhverfið virðist heilla ferðamanninn en útsýnið nær bæði til sjávar og sveita. 
 
Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta hitti Jakob Sigurðsson, einn eigenda Harbour View, og spjallaði við hann um smáhýsin.