14.01.2019 09:25

Hvað er að frétta af Arnóri Ingva?

- áhugavert viðtal úr Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta

Arnór Ingvi Traustason er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Malmö ff í Svíþjóð. Hann er nýfarinn utan til Svíþjóðar eftir gott jólafrí á Íslandi. 
 
Sjónvarpsmenn Víkurfrétta hittu Arnór Ingva í Reytkjaneshöllinni, þar sem hann fékk knattspyrnuuppeldi sitt, og ræddu við hann um verkefnin framundan en einnig atvinnumannsferilinn og ýmislegt annað. Viðtalið er í spilaranum hér að ofan.