Mánudagur 17. september 2018 kl. 11:40

Farþegaskip og ferðaþjónusta í Reykjaneshafnir

Flughöfnin í Reykjanesbæ í Suðurnesjamagasíni

Unnið er í því að fjölga komum farþegaskipa í Keflavíkurhöfn og er horft til nálægðar við Keflavíkurflugvöll. Þá verður unnið í skipulagi smábátahafnarinnar í Gróf og þar lögð frekari áhersla á ferðaþjónustutengda starfsemi en frá því smábátahöfnin var útbúin hefur útgerð smábáta minnkað mikið. Helguvíkurhöfn skiptir einnig stóru máli í tengslum við allt flug um Keflavíkurflugvöll. 
 
Allt þetta og meira í samtali við Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóra Reykjaneshafnar, í þessu innslagi úr Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta.