Föstudagur 24. mars 2017 kl. 16:38

Fannst vanta loforð frá ráðherra

- Guðbergur Reynisson og Ísak Ernir Kristinsson frá Stopp-hópnum í viðtali við Víkurfréttir

Guðbergi Reynissyni fannst vanta loforð frá samgönguráðherra á íbúafundi um tvöföldun Reykjanesbrautar, sem haldinn var í Stapa í gærkvöldi. Fulltrúar baráttuhópsins „Stopp hingað og ekki lengra“ létu sig ekki vanta á fundinn en Ísak Ernir Kristinsson, talsmaður hópsins, flutti m.a. framsögu á fundinum í gær. 
 
Víkurfréttir ræddu við þá Guðberg og Ísak eftir fundinn. Viðtalið er í spilaranum hér að ofan.