28.02.2013 16:46

Eldri borgarar dansa í Krossmóa

Það voru heldur betur ljúf sporin sem stigin voru af eldri borgurum Reykjanesbæjar frá Nesvöllum í verslunarkjarnanum í Krossmóa. Víkurfréttir litu við í Krossmóa í dag.