02.03.2013 08:09

Blómlegt menningarlíf í Reykjanesbæ

Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Reykjanesbæjar spjallaði við sjónvarpsþátt Víkurfrétta, Suðurnesjamagasín, á dögunum um starfsemi Duushúsa í Reykjanesbæ. Þar þrífst blómlegt menningarlíf og eru þar ýmsar sýningar í boði þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hér að neðað má sjá viðtalið við Valgerði þar sem hún leiðir áhorfendur um Duushús.