26.06.2018 11:47

Árnafréttir á ferð og flugi

Nemendur í Vinnuskóla Reykjanesbæjar kynntu sér námsframboð í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, ungmenni starfa á leikskólanum Gimli og elstu börnin á leikskólanum fóru í heimsókn í Hafnir. Þetta er m.a. viðfangsefni Árnafrétta úr síðasta þætti Suðurnesjamagasíns. Innslagið er í spilaranum hér að ofan.