22.11.2018 01:06

„Skipulagsvaldið liggur hjá sveitarfélaginu“

- sagði forseti bæjarstjórnar eftir íbúafund um kísilver Stakksbergs

Viðtal við Jóhann Friðrik Friðriksson, forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, eftir íbúafund í Stapa um kísilver Stakksbergs. Íbúafundurinn var í beinni útsendingu hér á fésbók Víkurfrétta.