22.11.2018 01:08

„Erum að eiga við mikið vantraust“

- segir stjórnarformaður Stakksbergs eftir íbúafund

Viðtal við Þórð Ólaf Þórðarson, stjórnarformann Stakksbergs, eftir íbúafund um kísilver fyrirtækisins sem haldinn var í Stapa í Hljómahöll. Fundurinn var í beinni útsendingu hér á fésbók Víkurfrétta.