Reykjanesgönguferðir á Sveifluhálsi - myndir

Reykjanesgönguferður gengu yfir Sveifluháls í gær og var mikil og góð þátttaka í göngunni. Gengið var upp Keldudal og endað við Kleifarvatn. Guðmundur Ómar jarðfræðingur hjá HS orku var með í för og fræddi göngufólk um jarðfræði svæðisins.

Myndir úr göngunni eru í ljósmyndasafninu hér á vf.is.