Reykjanesganga á milli Sandgerðis og Garðs

Gengið verður með fjörunni á milli Sandgerðis og Garðskagavita, göngulandið verður í sandur og laust grjót. Gangan hefur erfiðleikastigið * og er því við hæfi allrar fjölskyldunnar. Sagt verður frá viðburðarríkum atburðum sem tengjast sögu Íslendinga sem gerðust á þessum slóðum, einnig verður sagt frá landnámsmönnum sem búsettir voru á þessu svæði.


Heilræði
* Drykkjarföng.
* Léttan bakpoka.
* Viðeigandi hlífðarfatnað eftir veðri (t.d. aukapeysu, sokka, vettlinga,     húfu).
* Létt nesti (t.d. samloku, ávexti, kex).
* Góðir gönguskór.
* Göngustafi.
* Góða skapið.

Munið
Upphafsstaður:  SBK, Grófin 2-4.
Hvenær: miðvikudaga kl. 19:00.
Kostnaður: 1000 kr.
Leiðsögumaður: Rannveig L. Garðarsdóttir nanny723@gmail.com Sími: 893 8900