Myndir frá fyrstu Reykjanesgöngu sumarins

Reykjanes-gönguferðir sumarsins hófust síðasta miðvikudagskvöld og var að venju góð mæting. Gangan hófst við Reykjanesvita þaðan sem leiðin lá út í Sandvík.
Svipmyndir frá göngunni eru komnar inn á ljósmyndasafn Víkurfrétta hér á vf.is, sjá hér.