Gengið í fallegu veðri frá Eldvörpum að Þorbirni

Reykjanesgönguferðir gengu frá Eldvörpum að Þorbirni sl. miðvikudag. Byrjað var á að ganga upp í einn Eldvarpagíginn og hann skoðaður vel og vandlega þaðan var gengið eftir hrauninu að vatnstankinum við Þorbjörn. Myndir úr göngunni eru komnar í myndasafn hér á vf.is