27. maí. Innanbæjarganga um Reykjanesbæ

Reykjanes- Ganga 27. maí
Gangan byrjar við SBK Grófin 2-4, gengið verður um gamla bæinn þar sem leiðsögumaður mun segja frá gömlum húsum og götunöfnum ásamt einstaka persónum sem tóku þátt í uppbyggingu Keflavíkur einsog við þekkjum hana í dag. Gengið verður að Mánahestinum og þaðan upp að Rósaselsvötnum, þaðan verður gengið að Keflavíkurhöfn sem Óskar Halldórsson byrjaði að byggja fyrir eigin pening, gengið verður þaðan eftir Ægisgötu og sagt frá uppbyggingu og þróun bæjarins frá fornu. 
 
Munið
Upphafsstaður: SBK, Grófin 2-4.
Hvenær: miðvikudag kl. 19:00.
Kostnaður: Engin