Sunnudagur 12. maí 2013 kl. 22:31

Zoran: Er mjög vonsvikinn

Ég er mjög vonsvikinn með úrslitin. Ég vildi fá miklu meira út úr þessum leik okkar. KR-ingar voru miklu grimmari á miðsvæðinu og við gerðum alltof mörg mistök,“ sagði Zoran Ljubicic, þjálfari Keflavíkur eftir leikinn við KR í kvöld.

Viðtalið í heild sinni er í meðfylgjandi myndskeiði.