Zoran: Búinn að bíða lengi eftir þessu
Zoran Ljubicic er nýráðinn þjálfari Keflvíkinga í Pepsi-deild karla og honum til aðstðoar verður gamli reynsluboltinn Gunnar Oddson en báðir áttu þeir farsælan feril með Keflvíkingum á árum áður. Hér má sjá fyrsta viðtalið við Zoran sem hann veitti VF nú fyrir stundu.