Willum vill vera áfram í Keflavík
Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Þór í lokaumferð Pepsí-deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu, sem lauk í dag. Willum segist í viðtali við Víkurfréttir hafa áhuga á því að þjálfa Keflvíkinga áfram á næsta ári.