Þriðjudagur 16. ágúst 2011 kl. 01:07

Willum: Þetta var þjófnaður

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, segir sína minn hafa yfirspilað Grindvíkinga í síðari hálfleik og hafi verið miklu betri og því sé tapið ofsalega sárt. Hann er því á því að markið sem Grindvíkingar skoruðu undir lok leiksins hafi verið þjófnaður.