Mánudagur 2. maí 2011 kl. 23:10

Willum: Kröftug návígi og snarpur leikur

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum kátur með úrslitin í Keflavík í kvöld, sem hann sagði þó ekki endilega gefa rétta mynd af leiknum. Hann sagði vallaraðstæður bjóða upp á kröftug návígi og snarpan leik.

Viðtalið við Willum er hér að ofan. Við biðjumst velvirðingar á hljóðtruflunum undir lok viðtalsins.