Föstudagur 27. apríl 2012 kl. 14:52

Viðtöl: Sara Rún og Patrekur úr Holtaskóla



Hér má sjá viðtöl við Söru Rún Hinriksdóttur og Patrek Friðriksson en þau eru í liði Holtaskóla sem sigraði Skólahreysti í gær.