Viðtöl og myndir frá Nettómótinu í Reykjanesbæ
Það var mikið fjör á nettómótinu í körfuknattleik sem fram fór í Reykjanesbæ um nýliðna helgi. Páll Orri Pálsson og Eyþór Sæmundsson voru á mótinu með upptökuvélina og tóku meðfylgjandi myndir og viðtöl við krakkana á mótinu.