Video: Stíga trylltan dans
– svona var stemmningin hjá Beinni leið í nótt
Frambjóðendur og stuðningsfólk Beinnar leiðar í Reykjanesbæ stígur nú trylltan dans á kosningaskrifstofu framboðsins við Hafnargötu.
Sjónvarp Víkurfrétta kíkti við á kosningaskrifstofunni þegar síðustu tölur höfðu verið kynntar nú í nótt. Stemmningin leynir sér ekki.
Bein leið fékk tvo bæjarfulltrúa kjörna í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær, laugardag, í Reykjanesbæ.