Miðvikudagur 17. febrúar 2010 kl. 17:15

Video: Öskudagskrakkar syngja „lífið er yndislegt“ og Liverpool lagið

Það var líf og fjör víða í dag á öskudeginum. Hundruð krakka klæddu sig í tilefni dagsins í alls kyns búninga og heimsóttu fólk og fyrirtæki, sungu og fengu nammi í staðinn.
Nokkrir hópar komu við á skrifstofu Víkurfrétta og sungu og fengu líka mynd af sér. Einn hópurinn söng fyrir okkur í myndavél og við heyrum það hér. Hann tók lagið „Lífið er yndislegt“ (eða hluta úr því) og eins úr Liverpool laginu. 

--

--

--

--