Video og ljósmyndasafn frá Hljóðnemanum 2012
Hljóðneminn 2012, söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, fór fram í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti nokkrum myndum af keppninni sem nú eru komnar í myndasafn hér á vf.is.
Keppnin var einnig tekin upp á myndband og nú hefur sigurlag Sigurborgar Lúthersdóttir verðið gert aðgengilegt á netinu en það má sjá með þessari frétt.
1.sæti - Sigurborg Lúthersdóttir from Runar Ingi Garðarsson on Vimeo.