Video: Árni tilbúinn að starfa með öllum
Árni Sigfússon, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Kaffi DUUS nú rétt áðan. Ávarpið er í meðfylgjandi myndskeiði en þar segist Árni tilbúinn að starfa með öllum sem séu tilbúnir að starfa að heilindum.