Video: Ætlum okkur í fimmta leikinn - segir Guðjón
Keflvíkingar töpuðu í þriðja leiknum gegn Snæfelli í úrslitum Iceland Express deildinni í körfubolta með 15 stiga mun 85-100. Fjóðri leikurinn er á mánudagskvöld og Guðjón Skúlason segir í í meðfylgjandi videoviðtali að nú verði Keflvíkingar að bæta sig í fráköstunum.