Við erum Grindavík
Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, fór yfir stöðuna hjá grindvísku körfuknattleiksfólki í viðtali við Sigurbjörn Daða í Kópavogi í dag, þar sem fram fóru tveir „heimaleikir“ Grindavíkur í körfuknattleik karla og kvenna. Viðtalið er í spilaranum hér að ofan.