Fimmtudagur 17. febrúar 2011 kl. 20:54

Verkefni í Helguvík taka okkur af krafti út úr kreppunni

„Nú er bara að komast í framkvæmdir og menn lofa framkvæmdum strax í maí. Það skiptir okkur mjög miklu máli. Eins og ég sagði hér áðan að þegar álversverkefnið er komið af stað líka þá eru þetta þau tvö verkefni sem taka okkur af krafti út úr kreppunni og skapa hér vel launuð störf,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, í viðtali við Víkurfréttir þegar samningar um kísilver í Helguvík voru undirritaðir í dag.


Viðtalið við Árna í heild sinni er í Sjónvarpi Víkurfrétta hér að ofan.